Skíðaferð Orators 2020 í boði Logos

Event photo
Leyfðir í skráningu:
1. ár
2. ár
4. ár
5. ár
3. ár

Kæru laganemar, nú er komið að skíðaferð Orators.🔥

Skíðaferðin verður haldin helgina 17.-19. janúar. Lagt verður af stað frá Lögbergi klukkan 12:00 föstudaginn 17. janúar næstkomandi og komið til baka seinnipart sunnudags 19. janúar

Það kostar 13.500 kr. líkt og í fyrra. Innifalið í verðinu er:

Rúta til og frá Akureyri.

Gisting í tvær nætur á Akureyri Backpackers

Partý í sal ásamt fljótandi veigum

Rúta í fjallið og til baka á laugardaginn

Það opnar fyrir skráningu klukkan 12:00 næsta fimmtudag, 21. nóvember. Skráning fer fram með því að senda tölvupóst á eho8@hi.is þar sem tekið er fram nafn og kennitölu. Við erum með takmörkuð pláss í ferðina og gildir reglan fyrstur kemur, fyrstur fær.

Ef það kveikna einhverjar spurningar endilega heyrið í stjórn eða Íþróttajöfrum💘

 

Aðalstyrktaraðili skíðaferðar Orators er Logos lögmannsstofa

 

Það er ekki netskráning á þennan viðburð, hafðu samband við stjórn fyrir frekari upplýsingar. 🎉