Próflokapartý Orators!

Event photo
44 sæti laus
Leyfðir í skráningu:
1. ár
2. ár
4. ár
5. ár
3. ár

Jæja þá er komið að því sem þyrstir laganemar hafa beðið eftir!

Þann 14. maí, næstkomandi föstudag verður haldinn próflokafögnuður Orators í Mörkinni 6.

Húsið opnar kl. 18:00 þar sem ískaldur gull og áfengishjól bíða ykkar. 

 

Fyrstir koma fyrstir fá!

Skráning hefst kl. 12:00, fimmtudaginn 13. maí.

Skráðu þig inn til að vera með! 🎉