Próflokafögnuður

Event photo
Leyfðir í skráningu:
1. ár
2. ár
4. ár
5. ár
3. ár

Þann 10. maí verður próflokum fagnað eins og laganemum einum er lagið, má því búast við píanóspili frá Teiti, bröndurum frá Ingveldi og almennri ölvun - auk þess að nýtt hjól mun líta dagsins ljós í fyrsta skipti.

Hófið verður staðsett í félagsheimili Fáks í Víðidal og opnar hús um 20:00.

Rúta munu svo ferja laganema niður í bæ upp úr miðnætti.

Það er ekki netskráning á þennan viðburð, hafðu samband við stjórn fyrir frekari upplýsingar. 🎉