Senn líður að hinum árlega stórmótsdegi Lögréttu og Orators sem verður haldinn þann 6. mars n.k.
Dagskrá:
Origo höllinn
- 13:45 - 15:00
- Stjórnarbolti: 2 stig
- Handbolti: 1 stig
- Boðhlaup: 1 stig
- Dodgeball: 1 stig
Kokteill á Juris
- Vísindakokteill á lögmannstofuna Juris
- 17:00 - 19:00
- Að kokteil loknum munu rútur aka okkur í Reiðhöllina í Víðidal þar sem við höldum áfram með stórmótsleiki.
Reiðhöllinni Víðidal
-Frá kl 19:30 - 01:00
- Spurningakeppni: 2 stig
- Flip a cup: 1 stig
- Ræðukeppni: 3 stig
Klukkan 00:30 verða svo rútur niðrí miðbæ fyrir alla!
Það verður eitthvað um frítt áfengi en við mælum að sjálfsögðu með að þeir allra hörðustu taki með sér smá nesti.