Orator Oratorum í boði LOGOS

Event photo
Leyfðir í skráningu:
1. ár
2. ár
4. ár
5. ár
3. ár

Hin heimsfræga, sjóðheita og tryllta ræðukeppni Orator Oratorum verður haldin hátíðleg þann 2. nóvember!

Orator Oratorum þýðir í raun ræðumaður ræðumanna og er þetta því keppni þar sem sigurvegarinn stendur uppi sem besti ræðumaður Orators, ef ekki Íslands.

Ekki láta þennan viðburð framhjá ykkur fara!

Það er ekki netskráning á þennan viðburð, hafðu samband við stjórn fyrir frekari upplýsingar. 🎉