Norræn vika Pykälä

Event photo
Leyfðir í skráningu:
1. ár
2. ár
4. ár
5. ár
3. ár

Kæru laganemar.

(English below)

 

Nú hefur verið opnað fyrir skráningu á síðustu Norrænu viku skólaársins 2019/2020.

Það er komið að Pykälä að taka á móti norrænum laganemum á vikunni sinni sem verður haldin í Helsinki dagana 1.-5. apríl næstkomandi. Þema vikunnar er “Business Legal Lifecycle: the rise and fall of companies” og verður farið á fyrirlestra þess efnis í vikunni. Ásamt fyrirlestrum þá verður farið í skálaferð, kokteila á lögmannsstofur, árshátíð Pykälä, og að sjálfsögðu sittning og sillis.

 

Verðið fyrir vikuna er 200€ og verð fyrir helgina er 180€ og eru þrjú sæti í boði á vikuna. Ekkert frísæti verður í boði à þessa viku.

 

Umsóknir skal senda á era17@hi.is en umsóknarfresturinn rennur út á miðnætti 4. mars næstkomandi. Vinsamlegast takið fram fullt nafn, kennitölu, símanúmer, námsár, nefndarreysnlu eða önnur störf í þágu Orators og ofnæmi eða aðrar óskir ef við á. Þá skal taka fram hvort ætlunin er að fara á alla vikuna eða einungis helgina. Nánari upplýsingar má nálgast hjá alþjóðaritara og á Facebook viðburði:

https://facebook.com/events/s/pykala-nordic-week-2020-busine/562377007697721/?ti=icl

 

Dagskrá vikunnar er að finna hér að neðan.

 

Ekki hika við að hafa samband ef einhverjar spurningar eru.

 

 

//ENGLISH VERSION//

 

 

Dear friends

 

Now it’s open for sign-ups for the last Nordic week of the school year 2019/2020. This time it’s Pykälä’s turn to welcome us to the lovely capital of Finland, Helsinki, for their week. The week will be between the 1. - 5. of april and the theme for the week will be “Business Legal Lifecycle: the rise and fall of companies” and the lectures we will attend will all be related to that subject. As well as attending lectures, there will be a cabin trip, excursions to the biggest law firms in Helsinki, Pykälä’s annual ball and much more.

 

 

The price for the whole week is 200€ and 180€ for the weekend. This is an amazing opportunity to get to know law students from our neighbor countries and their law systems and culture. There are 3 seats available and if you want to take part in this great event, then send an email to era17@hi.is and please include your full name, ID number, allergies and/or other special requests and if you’re taking the whole week or just the weekend. The email must arrive before midnight on the 4th of March to be counted valid.

 

For more information, please visit the facebook event or contact Orator’s International Secretary.

 

https://facebook.com/events/s/pykala-nordic-week-2020-busine/562377007697721/?ti=icl
Það er ekki netskráning á þennan viðburð, hafðu samband við stjórn fyrir frekari upplýsingar. 🎉