Norræn vika Lex

Event photo
Leyfðir í skráningu:
1. ár
2. ár
4. ár
5. ár
3. ár

Nú er komið að því sem margir hafa beðið eftir. Skráning fyrir norrænu viku Lex er hafin! Vikan er haldin í Turku í Finnlandi dagana 24.- 28. mars næstkomandi. Þema vikunnar er “Cybersecurity” og að vana verður farið á fyrirlestra þess efnis. Viðburðir á borð við hytte, sittning, árshátíð og sillis verða að sjálfsögðu á sínum stað.

 

Það verða þrjú sæti í boði á vikuna og er verðið fyrir fulla viku er 200 og verðið fyrir helgina eina og sér er 180. Orator fær að venju eitt frísæti sem deilist jafnt milli þátttakenda.

 

Umsóknir skal senda á era17@hi.is en rennur út á miðnætti 20. febrúar. Vinsamlegast takið fram fullt nafn, kennitölu, símanúmer, námsár, nefndarreynslu eða önnur störf í þágu Orators og ofnæmi eða aðrar óskir ef við á. Nánari upplýsingar má nálgast hjá alþjóðaritara og á facebook viðburði vikunnar: 

https://www.facebook.com/events/195540534978621/?notif_t=plan_user_invited&notif_id=1581341670091750

 

Dagskrá vikunnar er að finna hér að neðan.

 

Ekki hika við að hafa samband ef þið hafið einhverjar spurningar.ENGLISH 

Hello fellow law students!

 

The sign-up for Lex’s nordic week is upon us. Lex is a law student’s association located in Turku, Finland. This weeks theme is “Cybersecurity”, which is a very interesting field. During the week we will attend lectures on the subject, attend Lex’s annual ball, and the classic events such as hytte, sittning and sillis.

 

The price for the whole week is 200 and 180 for the weekend. This is an amazing opportunity to get to know law students from our neighboring countries and their law systems and culture. There are 3 seats available and each association will receive a freespot that will be dealt out among those who attend the week. If you want to take part in this great event, please send an email to era17@hi.is and include your full name, ID number, allergies and/or other special requests. The email must arrive before midnight of 20th of February to be counted valid.

 

For more information, please visit the facebook event: 

https://www.facebook.com/events/195540534978621/?notif_t=plan_user_invited&notif_id=1581341670091750Það er ekki netskráning á þennan viðburð, hafðu samband við stjórn fyrir frekari upplýsingar. 🎉