Norræn vika Artikla

Event photo
Leyfðir í skráningu:
1. ár
2. ár
4. ár
5. ár
3. ár

Nú hefur verið opnað fyrir skráningar í fjórðu norrænu viku misserisins en það eru finnsku kollegar okkar í Artikla sem bjóða okkur velkomin. Vikan verður haldin þann 22. - 27. október í bænum Rovaniemi í Lapplandi í Finnlandi, en staðurinn er þekktur fyrir það að vera heimkynni jólasveinsins. 

 

Þemað hjá Artikla í ár er „Human Rights from The Sámi perspective“. Þessi vika samanstendur af frábærum viðburðum, þessum gömlu góðu eins og árshátíð, sittning, sillis og hytte, sem og heimsókn til jólasveinsins, heimsókn á stærstu lögmannstofur Finnlands, sauna og margt fleira. Einnig er skemmtilegt að segja frá þvi að Artikla verður að halda upp á 40. ára afmælið sitt þessa viku. 

 

Verðið fyrir alla vikuna eru 200 evrur en 170 evrur fyrir aðeins helgina og eru þrjú sæti í boði. Eins og venjan bíður er eitt frísæti sem dreifist jafnt meðal þeirra sem fara á vikuna. Umsóknir skal senda á era17@hi.is, vinsamlegast takið fram fullt nafn, kennitölu, símanúmer, námsár, nefndarreynslu eða önnur störf í þágu Orators og ofnæmi eða séróskir ef við á. Umsóknarfrestur er til og með 29. September n.k.

 

Fyrir frekari upplýsingar endilega hafið samband við alþjóðaritara eða skoðið fésbókar-viðburðinn:https://www.facebook.com/events/360131891535238/?notif_t=plan_user_invited&notif_id=1568979184074754

Dagskrá má finna neðst í póstinum og á fésbókar-viðburðinum.

 

Dear law students

 

It is now open for applications for the fourth nordic week of this semester. The finnish law student’s association Artikla in Rovaniemi, Lapland, has invited us to their Nordic week which takes place from the 22nd to the 27th of October. This weeks theme is „Human Rights from The Sámi perspective“. There will be the usual events such as årsfest, sittning, sillis and hytte along with visiting the real santa claus, a visit to the biggest law firms in Finland,, sauna and a lot more. It is also the 40th anniversary of Artikla that week.

 

The price for the week is 200 euros and 170 euros for the weekend, there are three spots available. Like usually there’s one free spot which will be split between those who get a spot. Please send applications to era17@hi.is before the 29th of September and include your full name, ID number, phone number, allergies and/or special requests.
 

For more information you can contact the International Secretary or see the facebook event: 

 

https://www.facebook.com/events/360131891535238/?notif_t=plan_user_invited&notif_id=1568979184074754

 

Það er ekki netskráning á þennan viðburð, hafðu samband við stjórn fyrir frekari upplýsingar. 🎉