Minigolfmót Orators 2021

Event photo
30 sæti laus
Leyfðir í skráningu:
1. ár
2. ár
4. ár
5. ár
3. ár

Stjórn Orators kynnir með stolti fyrsta in person viðburð ársins, Minigolfmót Orators!

Mæting er núna næsta föstudag kl 15:45 í Minigarðinn Skútuvogi 2, mikilvægt er að aðeins þeir sem ætla að mæta skrái sig. Bjór og hellingur af minigolfi í boði og svo er aldrei að vita hvert kvöldið tekur okkur.

Sóttvarna verður gætt og stjórnin minnir félagsmenn á persónulegar sóttvarnir. Er eitthvað betra en bjór og spritt?

Sjáumst hress næsta föstudag!

Skráðu þig inn til að vera með! 🎉