Lögbergsleikar!

Event photo
Leyfðir í skráningu:
1. ár
2. ár
4. ár
5. ár
3. ár

Nú fer önnin að líða undir lok og er því komið að síðasta djammi fyrir próf (sem Orator skipuleggur).

Þann 10. Nóvember, á þeim yndislega föstudegi verða Lögbergsleikarnir haldnir!!!

Hvað eru Lögbergsleikarnir spyrðu?
Já trúðu því þegar ég segi að þetta séu samansafn af ástkærustu leikjum sem finnast, þar á meðal: stígvélakast, beer pong og skutlu keppni🍻

 

Við í stjórn Orators og skemmtinefnd óskum eftir því að fólk troði sér saman í lið, miða við 4 í hverju liði.

Mæting er klukkan 19:30 uppi Sjálfstæðissalinn í Austurströnd 3, Seltjarnarnesi.

Rútur koma svo klukkan 11 og ferja okkur á B5 þar sem við verðum með bjórkút👌

 

Hlakka til að sjá sem flesta!

Xoxo

Stjórn Orators og skemmtinefnd

Það er ekki netskráning á þennan viðburð, hafðu samband við stjórn fyrir frekari upplýsingar. 🎉