Kvikmyndakvöld með Arnaldi Hjartarsyni

Event photo
100 sæti laus
Leyfðir í skráningu:
1. ár
2. ár
4. ár
5. ár
3. ár
Kæru laganemar,

Funda- og menningarmálanefnd Orators efnir til kvikmyndakvölds í samstarfi við Arnald Hjartarson, aðjúnkt við lagadeild HÍ, þriðjudaginn 6. nóvember n.k. kl. 18-21.

Á kvikmyndakvöldinu verður horft á myndina „Runaway Jury" frá árinu 2003. Myndin gefur tilefni til margra lögfræðilegra vangaveltna og eftir áhorfið gefst rými fyrir umræður. Stiklu úr myndinni má sjá Hér.

Orator mun bjóða upp á pizzur og drykki í hléi á kvikmyndakvöldinu, sem fer fram í L-101 í Lögbergi. Við óskum eftir því að fólk skrái sig hér í síðasta lagi fyrir kl. 16 þriðjudaginn 6. nóvember.

Allir eru hjartanlega velkomnir og vonumst við til að sjá sem flesta! 
 
ATH* Það verður engin rúta á svæðinu.
Skráðu þig inn til að vera með! 🎉