Kvikmyndakvöld með Arnaldi

Event photo
150 sæti laus
Leyfðir í skráningu:
1. ár
2. ár
4. ár
5. ár
3. ár

Funda- og menningarmálanefnd Orators efnir til kvikmyndakvölds í samstarfi við Arnald Hjartarson, aðjúnkt við lagadeild HÍ á mánudaginn n.k. þann 30. október kl. 18:30.

Á kvikmyndakvöldinu verður horft á dönsku myndina „Jagten“ (e. „The Hunt“) frá árinu 2012 sem var m.a. tilnefnd til Óskarsverðlauna árið 2014. Myndin gefur mörg tilefni til lögfræðilegra vangaveltna og eftir áhorfið gefst rými fyrir umræður. Stiklu úr myndinni má sjá hér

Orator mun bjóða upp á pizzur og drykki í hléi á kvikmyndakvöldinu, sem fer fram í L-101 í Lögbergi. 

Allir eru hjartanlega velkomnir og vonumst við til að sjá sem flesta!

Mbk.,
Funda- og menningarmálanefnd Orators

Skráðu þig inn til að vera með! 🎉