Kokteill: Sjóvá

Event photo
50 sæti laus
Leyfðir í skráningu:
1. ár
2. ár
4. ár
5. ár
3. ár
Kæru laganemar,
Þá er komið að næsta kokteil.
Í þetta skipti ætlar Sjóvá að bjóða öllum árum í glæsilegan kokteil til sín þann 31. janúar. Þetta er tilvalið tækifæri til að líta upp úr bókunum og leyfa sér að lifa og njóta aðeins.🥰
Skráningin hefst að sjálfsögðu kl 12.00 á miðvikudegi 29. janúar. Það er takmarkaður fjöldi plássa í boði og því gildir reglan klassíska fyrstur kemur fyrstur fær. Eftir kokteil er ekki ákveðið plan en við bendum á tilboðin okkar á Miami ásamt 100 ára afmæli SHÍ í gamla bíó - miðasala á þann viðburð fer fram á Háskólatorgi frá 9:40-14:50 í dag, miðvikudag. <3
 
 
Skráðu þig inn til að vera með! 🎉