Kokteill: Ölgerðin!

Event photo
60 sæti laus
Leyfðir í skráningu:
1. ár
2. ár
4. ár
5. ár
3. ár

Ölgerðin býður félagsmönnum Orators í frábæran kokteil nk. föstudag , í höfuðstöðvum sínum að Grjóthálsi 7-11. Þetta er frábært tækifæri til að hita upp fyrir Októberfest, en rútur munu svo ferja fólkið niður að HÍ eftir kokteilinn. 

Eins og hefðbundið er verður kokteillinn frá kl. 17 til 19.

Skráðu þig inn til að vera með! 🎉