Kokteill: Mörkin lögmannsstofa

Event photo
40 sæti laus
Leyfðir í skráningu:
1. ár
2. ár
4. ár
5. ár
3. ár

Mörkin lögmannsstofa bjóða okkur í glæsilegan kokteil föstudaginn 5. október kl. 17-19. Mörkin lögmannsstofa er staðsett á Suðurlandsbraut 4, 108 Reykjavík. 

Um er að ræða sameiginlegan kokteil með Lögréttu, félagi laganema við Háskólann í Reykjavík. 

Skráðu þig inn til að vera með! 🎉