LOGOS lögmannsþjónusta býður meðlimum Orators til sín í glæsilegan kokteil föstudaginn 1.febrúar kl. 17. LOGOS er staðsett í Efstaleiti 5 en þess má geta að stofan er aðalstyrktaraðili félagsstarfs Orators.