Kokteill: Lögfræðistofa Reykjavíkur

Event photo
40 sæti laus
Leyfðir í skráningu:
1. ár
2. ár
4. ár
5. ár
3. ár

Nú fer að styttast í annasamar vikur sem einkennast af prófum og verkefnum. Því er tilvalið að skella sér á kokteil! Mikilvægt að njóta líka:*

Næsta föstudag er öllum laganemum boðið í glæsilegan kokteil hjá Lögfræðistofu Reykjavíkur kl 17 í Borgartúni 25. Lögfræðistofa Reykjavíkur annast ráðgjöf og þjónustu fyrir einstaklinga, fyrirtæki og stofnanir á öllum meginsviðum lögfræðinnar.

Eftir kokteil munu rútur ferja þyrsta laganema yfir á MIAMI þar sem fjörið heldur áfram.

Skráðu þig inn til að vera með! 🎉