Lífsverk lífeyrissjóður býður laganemum til sín í þennan fyrsta kokteil annarinnar. Kokteillinn verður haldinn í höfuðstöðvum sjóðsins að Engjateigi 9, 105 Reykjavík, og hefst að vanda kl. 17.00.