Kokteill: KPMG

Event photo
50 sæti laus
Leyfðir í skráningu:
1. ár
2. ár
4. ár
5. ár
3. ár

Elsku laganemar,

Það er komið að næsta kokteil fyrir spennta laganema. Í þetta skipti ætlar KPMG að bjóða öllum árum í glæsilegan kokteil til sín föstudaginn 28. febrúar. KPMG býður upp á þjónustu á sviði endurskoðunar, skatta- og lögfræðiráðgjafar og alhliða fjármálaráðgjafar.Skráningin hefst að sjálfsögðu kl 12.00 á morgun á Orator.is.

Það eru takmörkuð pláss og því gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær. Viðburður eftir kokteil verður auglýstur á morgun. 

Skráðu þig inn til að vera með! 🎉