Kokteill í Arion banka!

Event photo
35 sæti laus
Leyfðir í skráningu:
1. ár
2. ár
4. ár
5. ár
3. ár

Arion banki bjóða okkur, ásamt öðrum vel völdum nemendafélögum, í stórglæsilegan kokteil til sín í Borgartún 18 næstkomandi föstudag! Þar eftir munu rútur ferja liðið á Miami! Kjörið tækifæri til að líta aðeins upp úr bókunum, fá sér einn til tvo bjóra og læra aðeins um fjármál í leiðinni! 

Skráðu þig inn til að vera með! 🎉