Kokteill í Advel

30 sæti laus
Leyfðir í skráningu:
1. ár
2. ár
4. ár
5. ár
3. ár
ADVEL lögmenn bjóða félagsmönnum Orators á öllum árum í stórglæsilegan kokteil til sín föstudaginn 2. nóvember kl. 17. ADVEL eru staðsettir í "Kauphallarhúsinu" á Laugavegi 182, 105 Reykjavík.
Hjá Advel starfar fjöldi færra lögfræðinga sem taka vel á móti okkur
Í kjölfar kokteilboðsins ferja rútur laganema í félagsheimili Fáks þar sem hin virta keppni Orator Oratorum fer fram síðar um kvöldið.
Veigar í fljótandi formi verða í boði Funda- og menningamála framan af
Stjórn Orators á fullt í fangi með að ofpeppast ekki fyrir föstudeginum og hlakkar til að sjá sem flesta!
xoxo
Skráðu þig inn til að vera með! 🎉