Kokteill hjá ADVEL (1.-2. ár)

Event photo
23 sæti laus
Leyfðir í skráningu:
1. ár
2. ár

SKRÁNING FYRIR 1.-2. ÁR

Alvöru kokteill fyrir alvöru kvöld. Lögmannsstofan ADVEL ætlar að bjóða okkur í heimsókn föstudaginn 29. október kl. 17-19. Þaðan mun rúta ferja okkur í reiðhöllina í Víðidal þar sem árvissa ræðukeppnin Orator Oratorum verður haldin. Sjáumst fersk.

Skráðu þig inn til að vera með! 🎉