Kokteill: Deloitte

Event photo
30 sæti laus
Leyfðir í skráningu:
1. ár
2. ár
4. ár
5. ár
3. ár
Næsta föstudag kl. 17:00 er öllum laganemum boðið í glæsilegan kokteil hjá Deloitte á Smáratorg 3!
 
Hjá Deloitte starfar eitt stærsta lögfræðisvið landsins en á skatta- og lögfræðisviði Deloitte starfa sérfræðingar með víðtæka reynslu af margvíslegum sviðum innan lögfræðinnar. Starfsfólk lögfræðisviðsins veitir faglega og óháða ráðgjöf meðal annars á sviði félagaréttar, samningaréttar, fjármálaréttar, vinnuréttar og í samruna- og yfirtökuferlum.
 
Mjög sexy - right?
 
Eftir fræðsluveisluna hjá Deloitte verður hið árlega Júrísvar, pubquiz laganema, haldið á Miami okkar allra. Það verða geggjuð tilboð á barnum og rífandi stemmning.
Dúndurfjör næstkomandi föstudag, eitthvað sem þið viljið ekki missa af!
Skráðu þig inn til að vera með! 🎉