Kokteill: Bragginn Bistró

Event photo
70 sæti laus
Leyfðir í skráningu:
1. ár
2. ár
3. ár
4. ár
5. ár

 

Hæ elsku laganemar,

það er komið að síðasta viðburði skólaársins og síðasta viðburði fráfarandi stjórnar! Kosningarkvöldið er næsta föstudag með tilheyrandi látum! <3

Því miður hefur covid-19 veiran sett strik í reikninginn og því verður ekkert kokteilaboð þennan föstudag. En í staðinn er förinni heitið á Braggann.  Það er mæting kl 17:00, verður bjórkútur í boði Orators og geggjuð stemning. Rútur sækja okkur svo klukkan 19:00 og ferja okkur yfir í veislusal Hauka á Ásvöllum. Skráning fer fram á Orator.is og hefst núna kl 21:00. <3 <3 <3 

Skráðu þig inn til að vera með! 🎉