ADVEL lögmenn bjóða meðlimum Orators í stórglæsilegan kokteil til sín föstudaginn 12. janúar kl. 17. ADVEL eru staðsettir í "Kauphallarhúsinu" á Laugavegi 182, 105 Reykjavík.