Hið mikilfenglega JÚRSVAR, spurningakeppni laganema, verður haldið föstudaginn 18. september næstkomandi. Júrvarið verður haldið á hæðinni fyrir ofan Sólon, gengið er í gegnum staðinn. Við hlökkum gríðarlega mikið til að sjá ykkur!
Stjórn Orators