Framhaldsaðalfundur

Event photo
Leyfðir í skráningu:

Kæru laganemar,

Framhaldsaðalfundur Orators verður haldinn miðvikudaginn 4. apríl nk. kl. 17:00 – 20:00 í stofu L-101.

Boðið verður upp á fljótandi veigar á fundinum.

Samkvæmt 12. gr. laga Orators er dagskrá fundarins eftirfarandi:
4. Lagabreytingar
9. Kosning ferðamálráðs.
11. Kosning eins fulltrúa í námsnefnd og annan til vara, til tveggja ára í senn.
12. Stjórn Orators skipar ritnefnd Úlfljóts að tillögu ritstjóra Úlfljóts. Í henni skulu sitja að hámarki 5 laganemar. Skulu nefndarstörfin auglýst laus til umsóknar.
13. Kosning ritstjóra GRÍMS GEITSKÓS.
14. Kosning ritstjóra Margmiðlunarnefndar.
15. Kjör tveggja skoðunarmanna. Hvorki mega þeir eiga sæti né hafa átt sæti í stjórn Orators eða vera, eða hafa verið, framkvæmdastjórar Úlfljóts. Skoðunarmenn skulu ráðfæra sig við gjaldkera stjórnar fyrri árs.
16. Kosning þriggja laganema í Lagaráð Orators, sbr. 15. gr.
17. Önnur mál.
Að öðru leyti vísast til III. kafla laga Orators um aðalfund.

Hvetjum fólk til að mæta og láta til sín taka!

Bestu kveðjur,
Stjórn Orators

Það er ekki netskráning á þennan viðburð, hafðu samband við stjórn fyrir frekari upplýsingar. 🎉