Árapartý Orators 2019!

Event photo
Leyfðir í skráningu:
1. ár
2. ár
4. ár
5. ár
3. ár

Árapartý Orators 2019!

Eftir Inngangsprófið mikla tíðkast það að halda svokallað áraparty lagadeildar.

Þá er einhver einn meistari sem heldur partý heima hjá sér fyrir sinn árgang í lagadeild, seinna um kvöldið kemur síðan rúta og sækir fólk í öll partýin og allir enda á sama stað niðrí bæ.

Það er ekki netskráning á þennan viðburð, hafðu samband við stjórn fyrir frekari upplýsingar. 🎉