Árapartý

Event photo
Leyfðir í skráningu:
1. ár
2. ár
4. ár
5. ár
3. ár

Hin árlegu árapartý verða haldin laugardaginn 22. september frá kl. 19:00-23:00.

Fjögur partý verða haldin, eitt fyrir hvert ár í B.A. og eitt fyrir 4.-5. ár. Við auglýsum eftir aðilum til þess að halda partý fyrir sitt ár.

Við mælum með því að sem flestir mæti í partý á sínu ári enda um eitt skemmtilegasta kvöld annarinnar að ræða. Stjórn Orators verður svo á ferðinni og kíkir í öll partýin!

Rútur munu svo ferja okkur úr partýunum og á Hverfis.

Það er ekki netskráning á þennan viðburð, hafðu samband við stjórn fyrir frekari upplýsingar. 🎉