Ný stjórn Orators

Á föstudaginn 23. mars síðastliðinn var kjörin ný stjórn Orators. Eftirfarandi nemendur voru kjörnir í embætti:

 

Formaður: Thelma Hlíf Þórsdóttir 

Varaformaður: Brynjólfur Sigurðsson

Ritstýra Úlfljóts: Thelma Christel Kristjánsdóttir

Gjaldkeri: Elvar Austri

Skemmtanastýra: Sóldís Rós Símonardóttir

Alþjóðaritari: Kristrún Vala

Funda – og menningarmálastjóri: Fjölnir Daði Georgsson

  

Stjórnin er spennt að taka til starfa og hlakkar til komandi tíma.

Article photo