Ný stjórn Orators

Ný stjórn ORATORS var kosin á spennandi framhaldsaðalfundi föstudagskvöldið 24. mars. Stemningin var frábær í sal Ferðafélags Íslands og ljóst er að glæsilegir einstaklingar buðu sig fram sem gerðu kosningarnar afar spennandi. 

Ný stjórn Orators er svo skipuð:

Formaður - Orri Heimisson
Varaformaður - Brynjar Páll Jóhannesson
Gjaldkeri - Árni Freyr Sigurðsson
Skemmtanastjóri - Steindór Steindórsson
Funda -og Menningarmálastjóri - Lísbet Sigurðardóttir
Alþjóðaritari - Hanna Björt Kristjánsdóttir
Ritstjóri Úlfljóts - Jóhannes Tómasson

Stjórn Orators 2016-2017 þakkar kærlega fyrir sig og óskar nýrri stjórn velfarnaðar.

Article photo