Frummælendur á hátíðarmálþinginu voru Brynhildur G. Flóvenz, dósent við lagadeild HÍ, Ingvar Smári Birgisson, aðstoðarmaður dómsmálaráðherra, og Claudia Ashanie Wilson, lögmaður og eigandi á Claudia & Partners.
Orator þakkar þeim kærlega fyrir flottar framsögur og líflegar umræður.