Framsögumenn málþingsins voru, Guðríður Lára Þrastardóttir frá Hjálpar- og mannúðarsvið Rauða Krossins og teymisstjóri í málefnum umsækjenda um alþjóðlega vernd. Íris Kristinsdóttir, verkefnastjóri hjá Útlendingastofnun og Haukur Guðmundsson, ráðuneytisstjóri Dómsmálaráðuneytisins.
Fundarstjóri fundarins var Katrín Ósk Ásgeirsdóttir, funda- og menningarmálastjóri Orators.
Orator þakkar Guðríði, Írisi og Hauki kærlega fyrir áhugaverð erindi og þátttökuna í Hátíðarmálþinginu.