Grái jakkinn og kokteill í Ölgerðinni

ENGLISH VERSION BELOW

Kæru laganemar.

Þriðjudagur er runninn upp sem þýðir að skráning í kokteil hefst í hádeginu á morgun kl. 12:00.

Ekki er boðið af verri endanum en ferðinni er heitið í Ölgerðina klukkan 17:00 í Grjótháls 7-11 og munu rútur svo ferja okkur niður í bæ, þar sem Grái Jakkinn verður haldinn hátíðlegur!

Grái jakkinn, fyrir þá sé ekki vita, er einn flottasti og girnilegasti jakki sem sögur segja af og keppist fólk um það að kasta tímabundnum eignarrétti yfir hann.

Þessi keppni er „pöbbarölt“ frá Lebowski til B5 með nokkrum góðum stoppum inn á milli. Á hverjum stað verður farið í nokkra leiki þar sem keppt er til stiga og í enda kvölds verða stigin talin og liðið með þau flestu hreppir jakkann og heiðurinn sem því fylgir!

Því mælum við sérstaklega með því að fólk hópi sig saman í lið sem innihalda í hið mesta 7 laganema.
Við mælum með því að einstaklingur úr liðinu sendi tölvupóst a orator@hi.is með heiti á liði og upptalningu á meðlimum en einnig verður hægt að skrá lið á staðnum.

Á föstudaginn í næstu viku, þann 6. október, er Jónsmótið fræga í fótbolta. Staðsetning verður tilkynnt í vikunni en mætt er stundvíslega klukkan 12:30 þar sem leikið verður 7 á móti 7 með tveimur 5 mínútna hálfleikjum.

Við mælum með að byrja safna í lið strax en það er leyfilegt að hafa 2 varamenn í hverju liði.

Bestu kveðjur, Stjórn Orators og skemmtinefndin


-ENGLISH VERSION-

Dear law students!

It's Tuesday which means we only have a couple of days until we dress up and head to this week's Cocktail at Ölgerðin, Iceland’s largest brewery! They are stationed at Grjótháls 7-11 and as usual we meet at 17:00. To sign up for the Cocktail be ready at exactly 12:00 AM on Wednesday in the event called “Kokteill: Ölgerðin” at Orator.is. If you haven't created an account on our website and paid the membership fees, please send us an message on Orator’s Facebook site and we will sort you out!

Make sure to do so as soon as possible as we only have 50 open spots at Ölgerðin and follow the rule: first come, first served.

From there buses will fetch us and deliver straight downtown where a pub crawl we call “The Grey Jacket” will take place. We’ll start off at the Lebowski Bar at 19:30, and slowly but surely we’ll stumble down Laugavegur and arrive at B5 with a couple of stops squeezed in there. The Grey Jacket is a team competition consisting of teams with 7 members at most, those that arrive single get paired up with other singles.

The rules will be clarified on Friday so we recommend you gather some teammates and send us an e-mail where you tell us your team name and the names of your great teammates. Worry not, should you forget to sign up, you can sign up by just showing up and talking to us who are in charge!

See you on Friday beauties!

Article photo