Árshátíð: Íslandsbanki býður í fordrykk

Árshátíð Orators verður haldin föstudaginn 16. febrúar næstkomandi. Húsið opnar stundvíslega klukkan 18:00 og hefst dagskráin með fordrykk í boði Íslandsbanka. Gestum er boðið upp á freyðivín á meðan Reynir Snær slær undurfagra tóna á gítarinn. Því eru gestir hvattir til að mæta stundvíslega.

Klukkan 19:00 hefst hefðbundin dagskrá með borðhaldi.

Article photo