
Málþing Orators - Ný lög um kynrænt sjálfræði: áhrif og afleiðingar
Miðvikudaginn 23.október fór fram málþing Orators og var yfirskriftin að þessu sinni "Ný lög um kynrænt sjálfræði: áhrif og afleiðingar." En lög um kynrænt sjálfræði fela í sér mikilvægar breytingar á réttarstöðu hinsegin fólks og með samþykkt laganna skipar Íslands sér í fremstu röð á alþjóðavísu.
Meira