Kokteill: Samtök Fjármálafyrirtækja

Event photo
40 sæti laus
Leyfðir í skráningu:
3. ár
3. ár

Næsta föstudag kl. 17:00 er öllum laganemum boðið í glæsilegan kokteil hjá Samtökum Fjármálafyrirtækja í Borgartúni 35.

Samtök fjármálafyrirtækja (SFF) eru heildarsamtök fjármálafyrirtækja á Íslandi. Tilgangur og meginverkefni samtakanna eru að vera málsvari fjármálafyrirtækja í hagsmunamálum þeirra og stuðla að því að starfskilyrði þeirra séu samkeppnishæf.

Eftir kokteilinn munu rútur ferja okkur á Lebowski þar sem hinn árlegi Grái jakki verður haldinn!
Þar mun hvert lið keppa í hinum ýmsu þrautum á mismunandi börum í þeirri von um að hreppa Gráa Jakkann og varðveita hann í heilt ár. Sigrinum fylgir bæði mikill heiður og óendanleg virðing frá öðrum samnemendum.

Dúndurfjör næstkomandi föstudag, eitthvað sem þið viljið alls ekki missa af!

Skráðu þig inn til að vera með! 🎉