Kokteill: Ölgerðin!

Event photo
50 sæti laus
Leyfðir í skráningu:
3. ár
3. ár

Ölgerðin ætlar að bjóða okkur í frábæran kokteil, það er ávallt vel boðið og fá allir gott tækifæri til að njóta þetta kvöldið, þá sérstaklega þar sem pöbbaröltið "Grái Jakkinn" er eftir kokteilinn.

Kokteillinn verður að vana frá 17:00-19:00 og verður haldinn í höfuðstöðvum Ölgerðarinnar í Grjóthálsi 7-11.

Skráðu þig inn til að vera með! 🎉