Aðalfundur í O101 Vinsamlegast fylgist með uppfærslum á árahópum

Event photo
10 sæti laus
Leyfðir í skráningu:
1. ár
2. ár
4. ár
5. ár
3. ár

Vinsamlegast fylgist með uppfærslum á árahópum

Stjórn Orators vekur athygli á því að aðalfundur félagsins fer fram fimmtudaginn 25. mars í Odda, nánar tiltekið stofu Odda-101 kl. 17:00. 

Eftir fyrstu fjóra liði dagskrár verður fundi frestað og síðan tekin upp föstudaginn 26. mars þar sem haldið verður áfram með dagskránna. Sá fundur verður haldinn í Borgartúni 6 1. Hæð, húsið opnar kl. 19:00 og fundur hefst kl. 19:30. 

Vegna gildandi fjölda takmarkana er nauðsynlegt að skrá sig á fundina á orator.is, skráning opnar 12:00 miðvikudaginn 24. mars. þeir sem ekki fá sæti á fundinum verður gert mögulegt að taka þátt í fundinum með stafrænum hætti, með fullu málfrelsi og atkvæðarétti. 

 

Einnig er athygli vakin á því að atkvæðagreiðsla utan kjörfundar fer fram í Lögbergsdómi frá 12:00-13:25 föstudaginn 26. mars.

Skráðu þig inn til að vera með! 🎉