Ný stjórn Orators kjörin

Ný stjórn Orators var kjörin þann 1. apríl 2022. Nýja stjórnin þakkar fráfarandi stjórn fyrir vel unnin störf og er spennt fyrir næsta starfsári. 

 

Nýju stjórnina skipa:

Formaður: Katla Ýr Sebastiansdóttir Peters
Varaformaður: Líney Helgadóttir
Gjaldkeri: Þórdís Ólöf Jónsdóttir
Funda- og menningamálastýra: Snædís Lilja Káradóttir
Skemmtanastjóri: Snævar Már Helgason
Alþjóðaritari: Sigurbjörg Nanna Vignisdóttir
Ritstjóri Úlfljóts: Daníel Njarðarson

 

Article photo