Ný stjórn Orators 2021-2022

Ný stjórn ORATORS var kosin á spennandi aðalfundi 25. mars 2021. Ljóst er að glæsilegir einstaklingar buðu sig fram sem gerðu kosningarnar afar spennandi. Fundurinn var haldinn í gegnum fjarfundabúnað og var jafnframt kosið í gegnum stafrænt kosningakerfi vegna samkomutakmarkanna. 

Framhaldsaðalfundur var að lokum haldinn 20. september 2021 í Odda, Háskóla Íslands.

Ný stjórn Orators er svo skipuð:

Formaður - Guðmundur Skarphéðinsson
Varaformaður - Una Magnea Stefánsdóttir
Gjaldkeri - Atli Már Eyjólfsson
Skemmtanastjóri - Bjartur Elíasson
Funda -og Menningarmálastjóri - Laufey Sara Malmquist
Alþjóðaritari - Magnea Gná Jóhannsdóttir
Ritstjóri Úlfljóts - Guðjón Þór Jósefsson

Ný stjórn þakkar fráfarandi stjórn fyrir vel unnin störf. 

 

Article photo